Braubollur - bestu bollur sem g hef gert

Go down

Braubollur - bestu bollur sem g hef gert Empty Braubollur - bestu bollur sem g hef gert

Innlegg  Sigga on ri Nv 18, 2008 10:06 am

g veit i eru tivinnandi me fullt af brnum en kannski vilji i f essa uppskrift. Fjlskyldunni Starengi finnst essar braubollur mjg gar.


Mig langar a deila me ykkur uppskrift sem g bakai morgun (hefi betur sleppt en mig langai svo ntt brau).

essar braubollur eru hollari kantinum. Uppskriftin birtist Frttablainu byrjun nv ea lok okt og g reif uppskriftina r blainu. Hrafnhildi Tryggvadttur (sem sm grein var um)finnst gott a eiga braubollur frystinum.

g breytti aeins til og deili me ykkur uppskriftinni eins og g geri hana.

2 dl lttmjlk
3 dl vatn (g setti um 2,5 dl af sjandi vatni og 0,5 dl af kldu)
2 msk ola
3 tsk urrger ea eitt lti brf
140 gr kotasla
2 tsk hrsykur (g notai strsykur)
1/4 tsk salt
30 gr slblmafr
2 tsk kmen (mig langai ekki kmen bollur annig a g sleppti kmeninu)
100 gr haframjl
20 gr hveitikl
600 gr hveiti + 40 gr til hnounar

Hiti mjlk, vatn og olu a 37C (notai heitt vatn). Bti gerinum sykri og salti t .
Bti svo kotaslunni og urrefnunum t og hrri me sleif.
egar deigi er ori hfilega tt og losnar fr sklarbrnum er breitt yfir a og lti lyfta sr um 30 mn (g var me hnoskl fr Tupperware sem kom sr vel). Hnoi 40 gr af hveiti upp deigi og bi til bollur 90 til 100 gr hver. Eftir 30 mn hristi g sklina me hgri hendi en hlt lka sklina me vinstri hendi me 40 gr af hveiti.
g geri 19 bollur en nst tla g a gera 20. Mr finnst best a taka deigi tvennt og ba til lengju r v og skera san 10 bita r hverri lengju fyrir sig.
lokin penslai g me eggi (ekki upprunanlegri uppskrift) og dfi henni fimmkorna blndu (frekar hart). Nst tla g a dfa hverri bollu slblmafr, sesamfr ea hrfr. Me v a dfa bollunum frblndu vera milklu meiri fr hverri bollu heldur en egar maur strir yfir.

Ef i geri essa uppskrift vona g a etta flkist ekki fyrir ykkur.

P.s. hefi betur sleppt v a gera essa uppskrift v g er orin slm xlinni. Sennilega r atvika, Ester byrjai a gubba ntt (tvisvar) og Kristjn var a vinna ntt. Hann hlt a kmi sr vel v venjulegast sefur Ester nttunni. San s g um Ester morgun og lpaist til a baka essar annars islegu braubollur. En eins og i sgu vi mig gr, Eln taktu v rlega, hefi betur gert a. tli g urfi ekki a taka Parkdn og byrja fingum.
Sigga
Sigga
Admin

Fjldi innleggja : 423
Join date : 09/03/2008
Age : 46
Stasetning : Starengi Grafarvogi

Sj uppsetningu notanda http://saumo.forumotion.com

Til baka efst  su Go down

Til baka efst  su


 
Permissions in this forum:
getur ekki svara spjallrum essum umrum