9. maí 2008 kl: 20:30 Saumó hjá Sigrúnu
3 posters
Blaðsíða 1 af 1
9. maí 2008 kl: 20:30 Saumó hjá Sigrúnu
Hæhó
Saumó hjá Sigrúnu á föstudagskvöldið 9. maí 2008 kl. 20.30
Skyldumæting á okkur sauðina sem mættu ekki hjá Sigrúnu forðum daga
Saumó hjá Sigrúnu á föstudagskvöldið 9. maí 2008 kl. 20.30
Skyldumæting á okkur sauðina sem mættu ekki hjá Sigrúnu forðum daga
Re: 9. maí 2008 kl: 20:30 Saumó hjá Sigrúnu
Ég mæti eins og vanalega.
Komst ekki í umrætt skipti því Karen Sóley hélt upp á 30 ára afmælið sitt sama kvöld.
Sjáumst!
Komst ekki í umrætt skipti því Karen Sóley hélt upp á 30 ára afmælið sitt sama kvöld.
Sjáumst!
Re: 9. maí 2008 kl: 20:30 Saumó hjá Sigrúnu
Hvítasunnusaumaklúbbur
Ég mæti.
Verst hvað eldsneitið er dýrt og Sigrún býr í Ytri Keflavík þ.e.a.s Hafnarfirði.
Sjáumst hressar
Ég mæti.
Verst hvað eldsneitið er dýrt og Sigrún býr í Ytri Keflavík þ.e.a.s Hafnarfirði.
Sjáumst hressar
Beta- Fjöldi innleggja : 123
Join date : 14/03/2008
Age : 49
Re: 9. maí 2008 kl: 20:30 Saumó hjá Sigrúnu
Takk fyrir okkur Sigrún!
Ég held það hafi bara verið mesta mæting hjá þér og það hefur ekki gerst heillengi. Það voru allar sem mættu eða Erla, Klara, Beta, Íris, Elena Guðrún, ég, þú og lítill kútur sem fékk að koma með mömmu sinni hann Kristófer. Ég er ansi hrædd um að Guðrún sleppi ekki ein út í saumaklúbb hjá okkur því hann Kristófer fílaði vel að blakta eyrum.
Annars voru umræðuefnin frekar almenns eðlis. Við systur vorum spurðar hvernig hefði gengið hjá Karenu Sóleyju og Beta sagði að það hefðu náðst 7 egg og 5 frjóvguðust sem sett voru upp. Íris var nú ekki sátt við þetta hjá Betu og útskýrði þetta fyrir henni í miklum smáatriðum. Hún sagðist ekkert vita um þetta en að það væri líklega rétt hjá henni að eitt egg hefði verið sett upp.
Sigrún er mjög spennt fyrir íbúinni uppi á 2C. Vonandi að íbúðin hennar seljist áður en íbúð 2C selst.
Kv
Sigga
Ég held það hafi bara verið mesta mæting hjá þér og það hefur ekki gerst heillengi. Það voru allar sem mættu eða Erla, Klara, Beta, Íris, Elena Guðrún, ég, þú og lítill kútur sem fékk að koma með mömmu sinni hann Kristófer. Ég er ansi hrædd um að Guðrún sleppi ekki ein út í saumaklúbb hjá okkur því hann Kristófer fílaði vel að blakta eyrum.
Annars voru umræðuefnin frekar almenns eðlis. Við systur vorum spurðar hvernig hefði gengið hjá Karenu Sóleyju og Beta sagði að það hefðu náðst 7 egg og 5 frjóvguðust sem sett voru upp. Íris var nú ekki sátt við þetta hjá Betu og útskýrði þetta fyrir henni í miklum smáatriðum. Hún sagðist ekkert vita um þetta en að það væri líklega rétt hjá henni að eitt egg hefði verið sett upp.
Sigrún er mjög spennt fyrir íbúinni uppi á 2C. Vonandi að íbúðin hennar seljist áður en íbúð 2C selst.
Kv
Sigga
Blaðsíða 1 af 1
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum